fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Guardiola tjáir sig í fyrsta sinn eftir að myndbandið birtist – Var sagt að þegja ítrekað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City segist bara vera sáttur með það að Kevin de Bruyne hafi sagt honum að þegja á þriðjudag.

Myndband af miðjumanninum að segja stjóra sínum að þegja í sigrinum á Real Madrid vekur nokkra athygli.

„Ég elska þetta, við öskrum á hvorn annan,“ segir Guardiola um málið en Guardiola öskraði á hann áður en De Bruyne svaraði.

„Stundum vantar orku hjá okkur, ég elska orkuna. Þetta er ekki í fyrsta sinn, hann öskrar oft á mig á æfingasvæðinu.“

„Við þurftum þetta, hann verður bestur þegar hann er í svona gír.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern