fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar Guardiola öskraði á Rio í beinni í gær – „Ég sagði þér það, ég sagði þér það“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég sagði þér það, ég sagði þér það,“ öskraði Pep Guardiola stjóri Manchester City á Rio Ferdinand sérfræðing BT Sport eftir leik City og Real Madrid í gærkvöldi.

City vann þar sannfærandi 4-0 sigur á Real Madrid og er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Guardiola og Ferdinand virðast vera ágætis félagar því Ferdinand útskýrði í beinni af hverju stjórinn hafi verið að segja þetta við sig.

„Þú gerðir það,“ svaraði Rio til Guardiola og útskýrði svo málið.

„Hann sendi mér skilaboð, Pep sendi mér skilaboð fyrir leikinn og ég óskaði þeim góðs gengis. Hann sagði mér að trúa sér, að þeir hefðu unnið þá fyrir tveimur árum og að þeir myndu vinna aftur. Hann bað mig um að trúa sér,“ sagði Rio.

Atvikið má sjá hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BT Sport (@btsport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin