fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: FH komið í 8-liða úrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 21:16

Heimir Guðjónsson er þjálfari FH / Mynd: Torg/ Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Njarðvík í 16-liða úrslitum í kvöld.

Heimamenn komust yfir eftir hálftíma leik þegar Jóhann Ægir Arnarsson skoraði.

Snemma í seinni hálfleik tvöfaldaði Steven Lennon forystu FH.

Njarðvíkingar minnkuðu muninn eftir tæpan klukkutíma leik þegar fyrirliðinn Marc Mcausland skoraði.

Nær komust nýliðarnir í Lengjudeildinni hins vegar ekki og lokatölur 2-1.

FH annað liðið inn í 8-liða úrslit á eftir Þór, sem vann Leikni R. í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum