fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Arsenal á næstu leiktíð litið út – Splunkuný miðja og önnur tvenna frá Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar sér að styrkja lið sitt duglega í sumar fyrir átökin á næstu leiktíð.

Skytturnar leiddu lengi vel kapphlaupið um Englandsmeistaratitilinn á þessari leiktíð en eru svo gott sem búnar að missa af honum til Manchester City nú á lokasprettinum.

Það þarf því styrkingar í sumar til að skáka City og öðrum liðum.

Declan Rice hjá West Ham hefur verið sterklega orðaður við félagið. Hann er þó ekki ódýr og kostar um 120 milljónir punda.

Granit Xhaka er á förum og því gæti annar miðjumaður komið. Er þar Ilkay Gundogan hjá City nefndur til sögunnar. Samningur hans þar er að renna út.

Joao Cancelo er einnig orðaður við Arsenal. Hann er á láni hjá Bayern Munchen frá City og er úti í kuldanum hjá síðarnefnda félaginu.

The Sun tók saman hugsanlegt byrjunarlið Arsenal í sumar ef allt gengur upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins