fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Umboðsmaður Naglesmann hjólar fast í Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volker Struth, umboðsmaður Julian Nagelsmann segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá þýska stjóranum að hafna því að taka við Chelsea. Umboðsmaðurinn segir að Nagslemann hafi verið efstur á blaði hjá Chelsea.

Chelsea er að ganga frá ráðningu á Mauricio Pochettino en Nagelsmann var rekinn frá Bayern á dögunum og Chelsea tók samtalið við hann.

„Ég get staðfest að Chelsea hringdi fljótt, það voru samræður í gegnum síma,“ segir Struth.

„Það var rétt ákvörðun hjá Nagelsmann að fara ekki þangað, þetta er félag sem er í tómu tjóni. Kaupstefnan er furðuleg, þeir eyða miklu en þetta hefur vakið furðu. Það voru líka önnur vandamál.“

„Hann var efstur á blaði hjá þeim, það voru skilaboðin til okkar. Þetta hefði gerst ef hann hefði viljað þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy