fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Luton vann Sunderland og fer á Wembley – Sæti í úrvalsdeildinni undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 20:59

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton er komið í úrslitaleik umspilsins í ensku B-deildinni.

Þetta varð ljóst eftir sigur liðsins á Sunderland í seinni leik liðanna í undanúrslitum í kvöld.

Fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri Sunderland og því kom ekkert annað en sigur til greina fyrir Luton í kvöld.

Gabriel Osho kom heimamönnum í Luton yfir á 10. mínútu leiksins.

Skömmu fyrir hálfleik bætti Tom Lockyer við marki.

Lokatölur 2-0 og Luton er á leið á Wembley í hreinan úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Þar verður andstæðingurinn annað hvort Middlesbrough eða Coventry. Seinni leikur þeirra fer fram á morgun en þeim fyrri lauk með markalausu jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi