fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Fullyrðir að Arsenal hefði orðið enskur meistari ef Ronaldo hefði komið í janúar – Og hann vildi koma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 12:30

Morgan ásamt Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piers Morgan, frægasti stuðningsmaður Arsenal, segir að liðið hefði orðið enskur meistari ef félagið hefði fengið Cristiano Ronaldo á frjálsri sölu í janúar.

Morgan sem er einskonar talsmaður Ronaldo segir að framherjinn frá Portúgal hafi viljað koma til Arsenal í janúar.

„Segið það sem þið viljið, ef við hefðum fengið Ronaldo þegar hann fór frá United og út tímabilið. Hann vildi koma, þá hefðum við unnið deildina,“ segir Morgan,.

Morgan hefur horft á sína menn kasta frá sér titlinum á síðustu vikum og er Manchester City á barmi þess að verða meistari.

„Ronaldo kann að vinna titla og skora mörk þegar þess þarf.“

Samningi Ronaldo við United var rift í nóvember, stærstu lið Evrópu vildu ekki fá hann og fór Ronaldo til Al-Nassr í Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso