fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Bayern vill henda bæði Cancelo og Sadio Mane burt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 10:00

Sadio Mane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane og Joao Cancelo eru ekki í neinum plönum FC Bayern fyrir næstu leiktíð, þetta kemur fram í frétt sem Sky í Þýskalandi birtir nú í dag.

Cancelo kom á láni frá Manchester City í janúar en eftir að Thomas Tuchel tók við var ljóst að framtíð hans væri líklega ekki hjá félaginu.

Cancelo fer því aftur til City en ekki er talið líklegt að bakvörðurinn og Pep Guardiola geti náð saman aftur.

Sadio Mane var keyptur frá Liverpool síðasta sumar en miklar væntingar og kröfur voru gerðar til framherjans frá Senegal. Hefur hann ekki fundið taktinn.

Mane hefur verið orðaður við endurkomu til Englands og meðal annars verið orðaður við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“