fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

United ætlar að reyna aftur – Vildi ekki koma í fyrra en getur komið frítt núna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2023 22:00

Adrien Rabiot / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar í sumar að reyna aftur við það að krækja í Adrien Rabiot. Franskir fjölmiðlar segja frá þessu.

United reyndi að fá Rabiot síðasta sumar en tókst ekki að semja við hann um kaup og kjör. Samningur hans við Juventus er á enda í sumar.

Untied endaði á krækja í Casemiro þegar Rabiot afþakkaði boðið en nú gæti hann komið til félagsins.

Rabiot er 28 ára gamall franskur landsliðsmaður en United samdi um kaupverð við Juventus í fyrra en getur fengið hann frítt núna.

Samkvæmt fréttum í Frakklandi vill Newcastle einnig krækja í Rabiot sem gæti orðið eftirsóttur biti í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum