fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Viðtal við Óskar Hrafn vakti mikla athygli – „Ég er hrikalega ánægður með þetta“

433
Mánudaginn 15. maí 2023 12:30

Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan er komin á fulla ferð á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson sjá um þáttinn og fá þeir til sín góða gesti alla föstudaga. Í þetta skiptið voru þeir Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson úr hlaðvarpinu Steve Dagskrá gestir.

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, tók sína leikmenn engum vettlingatökum eftir nauman sigur á Fylki á dögunum. Vakti þetta athygli þar sem 3 stig komu í hús.

„Ég er hrikalega ánægður með þetta. Fyrir 10 árum hefði einhver sagt: Þetta snýst bara um 3 stig. Frábært að fá 3 stig á töfluna. Við höldum áfram. Þarna segir hann bara nákvæmlega það sem honum finnst. Og þetta var bara hárrétt. Ég sjálfur, sem Bliki, fagnaði varla sigurmarkinu. Ég var svo pirraður yfir hvað þetta var lélegur leikur hjá Breiðabliki,“ sagði Hrafnkell.

Vilhjálmur lagði orð í belg. „Fyrirfram áttu Blikar að valta yfir þetta. Ég var reyndar hrifinn af Fylki í þessum leik.“

Umræðan um Bestu deildina í þættinum er hér að neðan.

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan er einnig komin í hlaðvarpsform á allar helstu veitur. Nýjasti þátturinn í heild er hér að neðan. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
Hide picture