fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Mikil reiði yfir framgöngu Kjartans í Fossvoginum í gær: Fyrrum landsliðsmaður á meðal þeirra sem tjá sig – „Þvílíki andskotans pappakassinn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. maí 2023 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir undrandi á því að Kjartan Henry Finnbogason hafi ekki fengið rautt spjald í leik FH gegn Víkingi R. í Bestu deild karla í gær.

Leiknum lauk með 2-0 sigri Víkings en umræðan eftir hann hefur öll snúist um Kjartan.

Í fyrri hálfleik gaf Kjartan Nikolaj Hansen, leikmanni Víkings, olnbogaskot svo hann lá blóðugur eftir. Sparkaði hann einnig í átt að andliti Birnis Snæs Ingasonar.

Voru sérfræðingar Stöðvar 2 Sports til að mynda sammála um það að Kjartan hefði átt að fá að fjúka út af í fyrri hálfleik.

Mikil umræða skapaðist þá á Twitter, þar sem flestir voru á sama máli.

Umræðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun