fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingar eru óstöðvandi – Fylkir vann Fram

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. maí 2023 21:13

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er óstöðvandi í Bestu deild karla en liðið spilaði við FH á heimavelli sínum í kvöld.

Um var að ræða leik í sjöundu umferð en Víkingur var fyrir leikinn með fullt hús stiga og hafði fengið eitt mark á sig.

Það varð engin breyting á því í kvöld en Birnir Snær Ingason og Nikolaj Hansen skoruðu mörk heimamanna í 2-0 sigri.

FH kláraði leikinn manni færri en Finnur Orri Margeirsson fékk að líta rautt spjald undir lokin.

Á sama tíma áttust við Fylkir og Fram þar sem það fyrrnefnda vann 3-1 heimasigur.

Fylkir var að næla í sitt sjötta stig í vor en Fram er enn með átta og situr í sjöunda sætinu.

Guðmundur Magnússon fékk kjörið tækifæri til að gera leikinn spennandi er 15 mínútur voru eftir en hann klikkaði þá á vítaspyrnu.

Víkingur R. 2 – 0 FH
1-0 Birnir Snær Ingason (‘6)
2-0 Nikolaj Hansen (’22)

Fylkir 3 – 1 Fram
0-1 Albert Hafsteinsson (‘6)
1-1 Ólafur Karl Finsen (’34)
2-1 Óskar Borgþórsson (’50)
3-1 Orri Sveinn Stefánsson (’59)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“