fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Búið spil hjá Arsenal eftir skell á heimavelli – Engin vandræði hjá Manchester City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. maí 2023 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er nú endanlega búið að segja sitt síðasta í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir leiki dagsins á Englandi.

Manchester City vann lið Everton sannfærandi fyrr í dag þar sem Ilkay Gundogan skoraði tvö mörk í 3-0 sigri.

Man City var því með fjögurra stiga forskot á toppnum fyrir leik Arsenal gegn Brighton á heimavelli.

Brighton gerði sér lítið fyrir og vann Arsenal einnig 3-0 og lyfti sér upp fyrir Tottenham í sjötta sæti deildarinnar.

Arsenal á eftir að spila tvo leiki í deildinni en Man City þrjá og virðist titilbaráttan svo sannarlega bera búin.

Einnig fór fram leikur Brentford og West Ham þar sem heimamenn höfðu betur, 2-0.

Arsenal 0 – 3 Brighton
0-1 Julio Enciso(’51)
0-2 Denis Undav(’86)
0-3 Pervis Estupinan(’90)

Brentford 2 – 0 West Ham
1-0 Bryan Mbeumo(’20)
2-0 Yoane Wissa(’43)

Everton 0 – 3 Manchester City
0-1 Ilkay Gundogan(’37)
0-2 Erling Haland(’39)
0-3 Ilkay Gundogan(’51)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“