fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ekki útilokað að hann haldi áfram í London – Mun funda með stjóranum

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 18:48

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki útilokað að Romelu Lukaku spili aftur fyrir Chelsea en lánssamningur hans við Inter Milan rennur út í sumar.

ESPN greinir frá því að Lukaku muni ræða við Mauricio Pochettino um framtíð sína í London.

Pochettino er að taka við Chelsea eftir brottrekstur Graham Potter en Frank Lampard stýrir liðinu út tímabilið.

Pochettino ku hafa áhuga á að nota sóknarmanninn næsta vetur en hann gat lítið á síðasta tímabili og var lánaður aftur til Ítalíu.

Óvíst er hvort Lukaku hafi áhuga á því að spila fyrir Chelsea en Pochettino hefur áhuga á að ræða við leikmanninn um framtíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah