fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tími til kominn að opna á umræðuna – „Það vill oft verða þannig“

433
Sunnudaginn 14. maí 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan er komin á fulla ferð á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson sjá um þáttinn og fá þeir til sín góða gesti alla föstudaga. Í þetta skiptið voru þeir Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson úr hlaðvarpinu Steve Dagskrá gestir.

Jóhann Berg Guðmundsson lyfti á dögunum Championship titlinum. Hans lið, Burnley, var þó löngu búið að vinna B-deildina og endurheimta sæti sitt í úrvalsdeildinni.

Vincent Kompany tók við Burnley síðasta sumar og er mættur með liðið í deild þeirra bestu.

„Ég hafði ekki þessa trú á Kompany því hann var í smá bulli með Anderlecht. Hann er miklu betri þjálfari en ég bjóst við,“ sagði Hrafnkell í þættinum.

Jóhann Berg hefur fengið nýtt hlutverk og spilað á miðjunni hjá Burnley undir stjórn Kompanyþ.

„Maður er spenntur að sjá hvernig byrjunarliðið hjá landsliðinu verður,“ sagði Vilhjálmur um það.

Hranfkell tók til máls á ný.

„Ég held að það sé kominn tími til að Jói verði í umræðunni um íþróttamann ársins. Hann vinnur Championship deildina og var einn af aðalmönnunum þar.“

„Það vill oft verða þannig að horft sé framhjá mönnum eru stöðugt góðir,“ skaut Helgi inn í.

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
Hide picture