fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Valinn vitleysingur vikunnar fyrir gjörðir sínar á dögunum – „Eitt það ruglaðasta sem ég hef séð“

433
Laugardaginn 13. maí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan er komin á fulla ferð á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson sjá um þáttinn og fá þeir til sín góða gesti alla föstudaga. Í þetta skiptið voru þeir Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson úr hlaðvarpinu Steve Dagskrá gestir.

„Vitleysingur vikunnar“ er nýr liður í Íþróttavikunni. Í þetta sinn var Taulant Xhaka, bróðir Granit Xhaka hjá Arsenal, valinn.

Hann skallaði andstæðing á dögunum í leik með Basel.

„Þetta er eitt það ruglaðasta sem ég hef séð,“ sagði Hrafnkell um málið.

„Ég hef alltaf gaman að því þegar menn eru svona lengi reiðir,“ sagði Vilhjálmur léttur um málið.

Helgi sló botninn í umræðuna. „Þetta var Zidane skalli fátæka mannsins.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Potter tekinn við
Hide picture