fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Fær ekki tíma til að undirbúa liðið vegna Eurovision – ,,Takk kærlega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 12:00

Guardiola og Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur skotið léttu skoti á ensku úrvalsdeildina sem lætur hans menn spila á sunnudaginn.

Það þýðir að Man City fær minni hvíld fyrir mikilvægan leik í Meistaradeildinni sem er gegn Real Madrid í næstu viku.

Eurovision þetta árið er haldið í Liverpool þar sem leikur Man City og Everton fer fram á sunnudaginn.

Guardiola væri mun frekar til í að fá að spila í dag en það er víst ekki í boði þar sem söngvakeppnin fer fram í sömu borg.

,,Við höfum ekki mikinn tíma til að undirbúa okkur fyrir leikinn gegn Madrid því við spilum á sunnudaginn, takk kærlega,“ sagði kaldhæðinn Guardiola.

,,Þetta er ekkert pirrandi, þetta er eins og það er. Hversu oft get ég nefnt þetta? Ég er viss um að enska sambandið vilji hjálpa liðum og vilji ekki láta okkur líða óþægilega.“

,,Við getum ekki spilað á laugardaginn því þá er Aurovision og við getum ekki höndlað svo mikið af fólki í Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans