fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Dramatískur sigur Aftureldingar – Selfoss gerði góða ferð í Breiðholtið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. maí 2023 21:30

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar lengst til hægri. Mynd: Raggi Óla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru þrír leikir fram í Lengjudeild karla í kvöld.

Afturelding tók á móti Þór í Úlfarsárdal. Verið er að skipta um gras á heimavelli þeirra í Mosfellsbæ.

Um frekar lokaðan leik var að ræða þar sem Afturelding stýrði leiknum en tókst ekki að skapa sér mörg færi. Bæði lið fengu þó ákjósanlegar stöður til að komast yfir.

Það var hins vegar Afturelding sem hirti öll stigin í kvöld. Eina mark leiksins skoraði Gunnar Bergmann Sigmarsson með glæsilegum skalla á 89. mínútu leiksins.

Afturelding 1-0 Þór
1-0 Gunnar Bergmann Sigmarsson

Leiknir tók þá á móti Selfossi í afar skemmtilegum leik.

Daníel Finns Matthíasson kom Leiknismönnum yfir á 13. mínútu en 10 mínútum síðar jafnaði Jón Vignir Pétursson fyrir gestina.

Guðmundur Tyrfingsson kom Selfyssingum svo yfir snemma í seinni hálfleik.

Eftir tæpan klukkutíma leik var staðan orðin 1-3 þegar Valdimar Jóhannsson skoraði.

Ólafur Flóki Stephensen minnkaði muninn skömmu síðar en þar við sat. Lokatölur 2-3.

Leiknir 2-3 Selfoss
1-0 Daníel Finns Matthíasson
1-1 Jón Vignir Pétursson
1-2 Guðmundur Tyrfingsson
1-3 Valdimar Jóhannsson
2-3 Ólafur Flóki Stephensen.

Loks sótti Grótta gott stig til Grindavíkur í bragðdaufum leik.

Grindavík 0-0 Grótta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag