fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn spila ekki meira á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal verður án tveggja lykilmanna í síðustu þremur umferðum tímabilsins en nú er ljóst að William Saliba og Oleksandr Zinchenko hafa lokið keppni.

Saliba hefur ekkert spilað síðustu vikur og er nú útséð með það að hann spilar ekki meira í ár.

Zinchenko líkt og Saliba hefur spilað ansi stóra rullu á þessu tímabili en hann verður ekki meira með vegna meiðsla. Zinchenko meiddist á kálfa gegn Newcastle um síðustu helgi.

Hvorugur þarf þó að fara undir hnífinn. Arsenal þarf að vinna alla sína þrjá leiki og treysti á að Manchester City tapi helst tveimur leikjum svo liðið verði enskur meistari.

Kieran Tierney fær það hlutverk að fylla í skarð bakvarðarins frá Úkraínu sem keyptur var frá Manchester City síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar