fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sjáðu umdeilt atvik í stórleiknum – Dómarinn fór í skjáinn og hætti við að dæma víti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 19:40

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan og Inter eigast nú við í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Um fyrri leik liðanna er að ræða, en sigurvegari einvígisins mætir annað hvort Real Madrid eða Manchester City í sjálfum úrslitaleiknum.

Inter hefur verið mun betra það sem af er leik og leiðir 2-0 þegar nokkrar mínútur eru eftir af fyrri hálfleik.

Edin Dzeko kom þeim yfir strax á 8. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Henrikh Mkhitaryan annað mark Inter.

Eftir rúman hálftíma leik benti dómari leiksins svo á vítapunktinn þegar Lautaro Martinez fór niður í teignum eftir viðskipti við Simon Kjær.

Hann hætti hins vegar við vítaspyrnudóminn með hjálp VAR.

Leikmenn Inter mótmæltu þessu auðvitað.

Sjáðu atvikið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hefja loksins viðræður við Rashford

Hefja loksins viðræður við Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Í gær

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl