fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Mourinho í París litið út – Leikmenn United óvænt á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, er nú óvænt orðaður við Paris Saint-Germain.

Það er líklegt að breytingar verði gerðar hjá franska stórliðinu í sumar. Stjórinn Christophe Galtier og fjöldi leikmanna, þar á meðal Lionel Messi og Neymar, gæti horfið á brott.

Mourinho er sagður einn af þeim sem gæti tekið við. Fari svo gæti hann fengið leikmenn á borð við Harry Maguire og Scott McTominay til félagsins. Sá síðarnefndi spilaði undir stjórn Portúgalans hjá Manchester United.

The Sun setti saman hugsanlegt byrjunarlið PSG ef Mourinho tekur við. Þar má sjá Tammy Abraham, sem er einmitt hjá Roma undir stjórn Mourinho, Hakim Ziyech og Sofyan Amrabat.

Liðið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið