fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Nikolaj Hansen tryggði Víkingi sigur á 95 mínútu í kartöflugarðinum í Eyjum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 19:56

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt stefndi í að Víkingur væri að tapa sínum fyrstu stigum þegar Nikolaj Hansen skoraði sigurmark gegn ÍBV á 95 mínútu.

Vallaraðstæður í Eyjum voru ekki góðar en Hásteinsvöllur eins og aðrir grasvellir landsins koma afar illa undan vetri.

Bæði lið fengu fína sénsa í leiknum en allt stefndi í markalaust jafntefli þegar Nikolaj Hansen skoraði sigurmark Víkings á 95 mínútu. Var þetta nánast síðasta spyrna leiksins.

Eyjamenn voru síst slakari aðilinn í leiknum en Richard King og Dwayne Atkinson spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir ÍBV í dag. Báðir komu til félagsins á dögunum frá Jamaíka.

Víkingur er áfram á toppi Bestu deildarinnar með 18 stig eftir sex leiki, full hús stiga. ÍBV er með sex stig eftir sex leik og er liðið um miðja deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn