fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Nikolaj Hansen tryggði Víkingi sigur á 95 mínútu í kartöflugarðinum í Eyjum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 19:56

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt stefndi í að Víkingur væri að tapa sínum fyrstu stigum þegar Nikolaj Hansen skoraði sigurmark gegn ÍBV á 95 mínútu.

Vallaraðstæður í Eyjum voru ekki góðar en Hásteinsvöllur eins og aðrir grasvellir landsins koma afar illa undan vetri.

Bæði lið fengu fína sénsa í leiknum en allt stefndi í markalaust jafntefli þegar Nikolaj Hansen skoraði sigurmark Víkings á 95 mínútu. Var þetta nánast síðasta spyrna leiksins.

Eyjamenn voru síst slakari aðilinn í leiknum en Richard King og Dwayne Atkinson spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir ÍBV í dag. Báðir komu til félagsins á dögunum frá Jamaíka.

Víkingur er áfram á toppi Bestu deildarinnar með 18 stig eftir sex leiki, full hús stiga. ÍBV er með sex stig eftir sex leik og er liðið um miðja deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði