fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Óvænt tíðindi frá Frakklandi – Mourinho sagður í viðræðum við PSG

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt frétt RMC í Frakklandi er Jose Mourinho í viðræðum við Par Saint-Germain um að taka við þjálfun liðsins í sumar.

Segir í frétt RMC að Luis Campos yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG hafi í tvígang fundað með Mourinho.

Mourinho hefur undanfarin tvö ár stýrt Roma með ágætis árangri en áður stýrði hann Tottenham, Manchester United, Chelsea, Real Madrid, Inter og Porto.

PSG skoðar það alvarlega að reka Christophe Galtier úr starfi eftir tæpt ár í starfi, árangurinn í Meistaradeildinni var ekki góður.

Mourinho hefur mikla reynslu en PSG er sagt skoða það alvarlega að ráða inn bikaróða Portúgalann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði