fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Átta marka veisla en staðan er áfram verulega slæm hjá Leicester

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 15:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru átta mörk skoruð þegar Leicester heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fulhamm vann þá 5-3 sigur.

Staða Leicester er slæm en Fulham leiddi 3-0 í hálfleik með mörkum frá Tom Cairney, Willian og Vinicius.

Cairney skoraði svo annað mark eftir 50 mínútur og kom Fulham í 4-0 en Willian skoraði einnig annað mark sitt í leiknum í þeim síðar.

Harvey Barnes skoraði tvö fyrir Leicester og James Maddison eitt en Jamie Vardy brendi af vítaspyrnu í leiknum.

Leicester er með 30 stig þegar þrír leikir eru eftir en liðið er með jafnmörg stig og Nottingham sem situr í fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði