fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Bjóst við meira frá honum sem manneskju – ,,Þetta var mjög, mjög skrítið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 14:30

Terry og Lampard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn draumur að vinna með Frank Lampard ef þú spyrð varnarmanninn Andre Wisdom sem lék með Derby á sínum tíma.

Wisdom starfaði undir Lampard hjá Derby áður en sá síðarnefndi var ráðinn til Chelsea og síðar Everton. Lampard var svo aftur ráðinn til Chelsea í vor og stýrir liðinu út tímabilið.

Samkvæmt Wisdom er Lampard mjög einstakur þjálfari en þessi fyrrum bakvörður Liverpool fann sig ekki undir stjórn fyrrum enska landsliðsmannsins.

,,Það sem ég upplifði var mjög skrítið, þetta var mjög, mjög, skrítið,“ sagði Wisdom í samtali við The Beautiful Game hlaðvarpið.

,,Mér leið eins og þetta snerist ekki um fótbolta og það sem var verst var að þetta var Frank Lampard.“

,,Ég var ekki í neinu sjokki því þetta var hann, ég bara bjóst við einhverju sem ég fékk ekki. Ég bjóst við meira frá honum sem manneskju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar