fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Trent vissi alltaf hvað myndi gerast í baráttu Arsenal og City – ,,Enginn að fíflast og enginn er hræddur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lengi verið augljóst að Manchester City myndi vinna enska meistaratitilinn ef þú spyrð bakvörðinn Trent Alexander-Arnold.

Trent eins og hann er yfirleitt kallaður leikur með Liverpool og þekkir það vel að spila við City bæði í bikarkeppnum sem og í ensku deildinni.

Arsenal var lengi í bílstjórasætinu í ensku deildinni en City virðist að lokum ætla að hafa betur þegar lítið er eftir.

Trent segist hafa séð þetta koma en ekkert fær City stöðvað þessa dagana, eitthvað sem við höfum séð áður í sömu deild í mörg ár.

,,Staðan í deildinni er mjög augljós núna og hefur verið í dágóðan tíma. Ef City er jafnvel nálægt toppsætinu, ef þeir finna lykt af blóði um jólin þá er þetta búið. Það er ekki hbægt að stöðva þá um leið og þeir byrja að vinna alla þessa leiki. Það kæmi mér á óvart ef þeir myndu gera jafntefli í einum einasta leik,“ sagði Trent.

,,Þetta snýst um hugarfarið og þeir lenda ekki einu sinni undir í leikjum í dag. Það er enginn að fíflast og það er enginn hræddur, það er ekkert upp og niður. Arsenal var spennandi því þeir voru að tapa stigum á spennandi hátt.“

,,Á sama tíma með City, ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta lið, þeir ryðjast bara í gegn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“