fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Gagnrýnir nálgunina í Vesturbænum og spyr hvenær menn „ætli að slaka á“

433
Laugardaginn 6. maí 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan hefur hafið göngu sína á nýjan leik en þátturinn verður aðgengilegur á DV.is og í Sjónvarpi Símans. Nýr þáttur verður aðgengilegur alla föstudaga.

Helgi Fannar Sigurðsson, íþróttablaðamaður og sparkspekingurinn Hrafnkell Freyr Ágústsson munu stýra Íþróttavikunni saman. Hjörvar Hafliðason var gestur í fyrsta þætti þeirra félaga.

KR hefur farið illa af stað í Bestu deild karla. Nokkar væntingar voru gerðar til liðsins en er það aðeins með 4 stig eftir fimm leiki.

„KR vaknar á hveru ári: Við erum stærsta lið á Íslandi og ætlum að vinna titilinn. Hvenær ætlar KR aðeins að slaka á eins og Stjarnan gerði í fyrra? Farið í enduruppbyggingu, eru með fullt af ungum strákum. Að mínu mati á KR að vera á þeim stað núna,“ segir Hrafnkell.

Hjörvar segir málið ekki alveg svo einfalt.

„Þegar þú ert búinn að vera Íslandsmeistari 27 sinnum geturðu ekkert látið eins og Stjarnan í Garðabæ. KR er stærsta liðið í íslenskum fótbolta. Þeir eru náttúrulega með ömurlega aðstöðu. Rúnar Kristinsson hefur staðið sig frábærlega hjá KR en þetta er örugglega erfitt. Þú ert með ömurlega aðstöðu, þarft að fara á Seltjarnarnes að spila. Svo er lítið af leikmönnum að koma upp og þeir hafa þurft að sækja þá annað.“

Hjörvar er þá viss um að Rúnar sé rétti maður í þjálfarastarfið í Vesturbæ.

„Ég held að Rúnar sé frábær fyrir KR. Það myndi engu máli skipta að skipta honum út. Ég er viss um að það myndi enginn ná betri árangri með liðið.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
Hide picture