fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

United tekur ákvörðun – Ekki séns að Weghorst verði keyptur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. maí 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News fullyrðir að Manchester United hafi tekið ákvörðun, hollenski framherjinn Wout Weghorst verður ekki keyptur.

Weghorst kom á láni frá Burnley í janúar og hefur spilað stórt hlutverk.

Framherjinn hefur hins vegar ekki náð að raða inn mörkum og vill Erik ten Hag, stjóri Manchester United ekki kaupa.

Weghorst snýr því aftur til Burnley en möguleiki er á því að hann verði seldur eða aftur lánaður frá félaginu.

Erik ten Hag vill kaupa framherja í sumar og er talið að Harry Kane framherji Tottenham sé þar efstur á lista.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur