fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Breiðablik gerði góða ferð norður og sótti þrjú stig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 21:10

Taylor Marie Ziemer Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann góðan 0-3 sigur þegar liðið heimsótti Tindastól á útivelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Eftir tap gegn Val í fyrstu umferð tókst Blikum að svara fyrir sig.

Taylor Marie Ziemer skoraði bæði mörk liðsins í leiknum og komu þau bæði í fyrri hálfleik leiksins.

Fyrra mark Ziemer kom á áttundu mínútu leiksins og það síðara þegar lítið var eftir af fyrri hálfleiknum.

Andrea Rut Bjarnadóttir bætti þriðja markinu við í síðari hálfleik og 0-3 sigur gestanna staðreynd. Blikar með þrjú stig eftir tvo leiki en Tindastóll með eitt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær