fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Biluð spenna þegar baráttan við fallið fór fram – Everton snéri slæmri stöðu sér í hag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2023 21:01

Jamie Vardy / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton heimsótti Leicester á King Power völlinn í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Hart var barist en bæði félög berjast nú við falldrauginn.

Dominic Calvert Lewin kom Everton yfir með marki úr vítaspyrnu en Cayglar Soyuncu og Jamie Vardy komu heimamönnum yfir.

James Maddison fékk svo vítaspyrnu til að koma Leicester í 3-1 en hinn magnaði Jordan Pickford varði frá honum.

Það var svo Alex Iwobi sem bjargaði stigi fyrir Everton sem gæti reynst mikilvægt þegar talið verður upp úr hattinum í lok maí.

Everton er í 19 sæti með 29 stig en Leicester er í 16 sæti með 30 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn