fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fullyrða að þungur dómur bíði Klopp fyrir að hafa látið þessi orð falla í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2023 11:00

EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er á leið í leikbann fyrir að hafa ráðist að dómaranum, Paul Tierney með orðum.

Búist er við að Klopp fái væna sekt og bann frá hliðarlínunni eftir að hafa sakað Tierney um að hafa horn í síðu Liverpool.

„Við eigum okkar sögu með Tierney, ég veit ekki hvað hann hefur á móti okkur,“ sagði Klopp eftir að Tierney dæmdi 4-3 sigur Liverpool á Tottenham.

„Hann segir að það séu engin vandamál en það bara getur ekki verið satt.“

Ensk blöð segja að miðað við reglur enska sambandsins þá verði Klopp dæmdur í bann og þarf að greiða verulega sekt.

Klopp og félagar hafa undanfarið náð vopnum sínum og eiga enn veika von á því að ná fjórði sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona