fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Pochettino sagður vera mjög vonsvikinn – Fékk ekki símtalið sem hann bjóst við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, er vonsvikinn með að hafa ekki fengið símtal frá félaginu.

Pochettino er án starfs þessa stundina en líkur eru á að hann muni taka við Chelsea í sumar en hann þekkir vel til London.

Argentínumaðurinn gerði frábæra hluti með Tottenham lengi vel og kom liðinu í úrslit Meistaradeildarinnar en tapaði þar gegn Liverpool.

Alan Brazil, blaðamaður TalkSport, segir að Pochettino hafi vonast eftir því að fá sítmal frá Tottenham eftir að Antonio Conte var rekinn frá félaginu.

,,Ég elska þennan náunga, hann er frábær. Eitt sem ég veit er að hann var svo svekktur að heyra ekki frá Tottenham,“ sagði Brazil.

Tottenham leitar að stjóra í sumar líkt og Chelsea en Ryan Mason mun sjáum að þjálfa félagið út leiktíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu