fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Gríðarleg dramatík er Valur vann Stjörnuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 21:16

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 3 – 2 Stjarnan
1-0 Andri Rúnar Bjarnason(‘6)
2-0 Adam Ægir Pálsson(’35)
2-1 Ísak Andri Sigurgeirsson(’80)
2-2 Ísak Andri Sigurgeirsson(’88)
3-2 Birkir Heimisson(’96)

Það var engin smá dramatík í kvöld er Valur og Stjarnan áttust við í Bestu deild karla í lokaleik dagsins.

Valur hafði beturm eð þremur mörkum gegn tveimur en sigurmark liðsins var skorað í blálokin.

Stjarnan jafnaði metin á 88. mínútu í 2-2 en Birkir Heimisson skoraði svo sigurmarkið á 96. mínútu.

Ísak Andri Sigurgeirsson er einn efnilegasti leikmaður landsins og skoraði hann tvö mörk í tapi Stjörnumanna.

Gríðarleg skemmtun á Hlíðarenda en Valsmenn fagna sigri í dramatískum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“