fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Fetar í fótspor pabba síns og búinn að gera fyrsta samninginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur sóknarmannsins Nani er búinn að skrifa undir sinn fyrsta samning og er það við lið Sporting í Portúgal.

Frá þessu var greint í gær en sonur hans, Lucas, fetar í fótspor föður síns með því að gera samning við portúgalska félagið.

Nani hóf feril sinn hjá Sporting sem atvinnumaður og lék með aðalliðinu frá 2005 til 2007 og samdi síðar við Manchester United þar sem hann lék í átta ár.

Nani er í dag 36 ára gamall en sonur hans er níu ára og þykir vera ansi efnilegur leikmaður.

Nani spilar með Melbourne Victory í Ástralíu í dag en hann lék yfir 100 landsleiki fyrir Portúgal á ferlinum.

Nú er að sjá hvort nýr Nani verði mættur eftir nokkur ár en akademía Sporting er ansi góð og vonandi fær strákurinn þá hjálp sem þörf er á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik