fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Brighton skoraði sex mörk – Dramatík í sigri Brentford

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 16:04

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton er eitt skemmtilegasta lið Englands um þessar mundir og sannaði það enn eina ferðina í dag.

Brighton tók á móti Wolves á Amex vellinum en gestirnir áttu aldrei roð í heimaliðið að þessu sinni.

Þrír leikmenn Brighton skoruðu tvennu í sannfærandi 6-0 sigri eða þeir Pascal Gross, Denis Undav og Danny Welbeck.

Sigurinn áttu heimamenn fyllilega skilið og eru nú einu stigi frá Liverpool í sjöunda sætinu.

Í hinum leiknum sem lauk vannn Brentford 2-1 sigur á Nottingham Forest þar sem vantaði ekki upp á dramatíkina.

Ivan Toney jafnaði metin undir lok leiks fyrir heimamenn sem skoruðu svo sigurmark í uppbótartíma.

Brighton 6 – 0 Wolves
1-0 Denis Undav(‘6)
2-0 Pascal Gross(’13)
3-0 Pascal Gross(’26)
4-0 Danny Welbeck(’39)
5-0 Danny Welbeck(’48)
6-0 Denis Undav(’66)

Brentford 2 – 1 Nott. Forest
0-1 Danilo Oliveira(’82)
1-1 Ivan Toney(’82)
2-1 Josh Dasilva(’94)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar