fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Brighton skoraði sex mörk – Dramatík í sigri Brentford

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 16:04

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton er eitt skemmtilegasta lið Englands um þessar mundir og sannaði það enn eina ferðina í dag.

Brighton tók á móti Wolves á Amex vellinum en gestirnir áttu aldrei roð í heimaliðið að þessu sinni.

Þrír leikmenn Brighton skoruðu tvennu í sannfærandi 6-0 sigri eða þeir Pascal Gross, Denis Undav og Danny Welbeck.

Sigurinn áttu heimamenn fyllilega skilið og eru nú einu stigi frá Liverpool í sjöunda sætinu.

Í hinum leiknum sem lauk vannn Brentford 2-1 sigur á Nottingham Forest þar sem vantaði ekki upp á dramatíkina.

Ivan Toney jafnaði metin undir lok leiks fyrir heimamenn sem skoruðu svo sigurmark í uppbótartíma.

Brighton 6 – 0 Wolves
1-0 Denis Undav(‘6)
2-0 Pascal Gross(’13)
3-0 Pascal Gross(’26)
4-0 Danny Welbeck(’39)
5-0 Danny Welbeck(’48)
6-0 Denis Undav(’66)

Brentford 2 – 1 Nott. Forest
0-1 Danilo Oliveira(’82)
1-1 Ivan Toney(’82)
2-1 Josh Dasilva(’94)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park