fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Sjö mörk og mikið fjör í fyrsta leiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 14:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 4 – 3 West Ham
0-1 Tomas Soucek(‘9)
1-1 Jordan Ayew(’15)
2-1 Wilfred Zaha(’20)
3-1 Jeffrey Schlupp(’30)
3-2 Michail Antonio(’36)
4-2 Eberechi Eze(’66, víti)
4-3 Nayef Aguerd(’73)

Það var svakalegt stuð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er Crystal Palace og West Ham áttust við.

Um er að ræða tvö fallbaráttulið en sjö mörk voru skoruð á Selhurst Park að þessu sinni.

Heimamenn í Palace höfðu betur með fjórum mörkum gegn þremur og fengu mikilvæg stig í fallbaráttunni.

Palace er nú búið að bjarga sér frá falli eftir gott gengi undanfarið og er 11 stigum frá fallsæti.

Það sama má ekki segja um West Ham sem er aðeins fjórum stigum frá sama svæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir