fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Var ákærður fyrir kynferðisofbeldi og býst við að fá ekki að spila aftur – ,,Hann hefur enga trú“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 10:22

Greenwood og eiginkona hans Harriet Robson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood er búinn að sætta sig við það að hann muni aldrei spila fyrir Manchester United aftur.

The Sun fullyrðir þessar fregnir og hefur það eftir áreiðanlegum heimildarmanni að Greenwood muni færa sig um set.

Greenwood hefur ekki spilað fyrir Man Utd í 15 mánuði en hann var lengi undir rannsókn lögreglunnar og sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi.

Allar kærur voru felldar niður í febrúar á þessu ári en Greenwood mun ekkert spila á þessu tímabili.

,,Mason trúir því að ferill hans hjá Manchester United sé búinn. Hann hefur setið heima hjá sér mjög pirraður,“ er haft eftir heimildarmanni Sun.

,,Hann vill komast aftur á völlinn en áttar sig á því að staðan sé flókin. Hann er ákveðinn í að snúa aftur en hefur enga trú á að hann klæðist treyju United aftur.“

Kvennalið Man Utd sem og sumir leikmenn karlaliðsins eru sterklega á móti því að leikmaðurinn spili aftur fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir