fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Annar miðjumaður frá Chelsea til Arsenal?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 21:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur áhuga á að fá N’Golo Kante til liðs við sig í sumar. Þetta segir á vef Mirror.

Kante, sem er 32 ára gamall, verður samningslaus hjá Chelsea í sumar og getur því farið á frjálsri sölu ef ekki næst að endursemja.

Arsenal er í leit að styrkingu á miðsvæði sitt. Hópur Skyttanna er þunnskipaður, sem er líklega að koma í bakið á þeim í titilbaráttunni við Manchester City núna.

Chelsea hefur hrúgað inn leikmönnum undanfarið og því gæti Kante hugsað sér að leita annað.

Miðjumaðurinn hefur verið á mála hjá Chelsea síðan 2016, en þar áður sló hann í gegn hjá Leicester.

Fari Kante frá Chelsea til Arsenal verður hann annar miðjumaðurinn til að gera það á skömmum tíma. Jorginho fór frá Stamford Bridge og á Emirates-leikvanginn í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt