fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sakaður um að beita eiginkonu sína andlegu ofbeldi í beinni útsendingu í gær – Bannaði henni að horfa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 14:00

Hinn umdeildi sjónvarpsmaður og eiginkonan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troopz sem er hluti af stuðningsmannasveit Arsenal sem heldur úti sjónvarpsþáttum er sakaður um að beita eiginkonu sína andlegu ofbeldi.

Troopz er hluti af Arsenal Fan TV sem er afar vinsælt efni sem sett er inn á Youtube.

Manchester City vann 4-1 sigur á Arsenal en Troopz horfði á leikinn í beinni útsendingu á Youtube. Þegar City komst yfir gekk eiginkona hans inn í herbergið.

„Helvítis konan labbar inn í herbergið og þeir skora. Ég er mjög pirraður, ekki brosa til mín,“ sagði Troopz við eiginkonu sína.

„Farðu úr herberginu, ekki hlæja af mér. Farðu, farðu, farðu elskan. Farðu, þú færð ekki að horfa. Hvernig getur þú labbað hérna inn og þeir skora?.“

„Þú færð ekki að horfa á leikinn, farðu. Þú hefur slæm áhrif á liðið mitt.“

Margir saka Troopz um að beita konu sína þarna andlegu ofbeldi en atvikið er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“