fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Björn Bergmann snýr aftur á Skagann og tekur slaginn með ÍA

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bergmann Sigurðarson er genginn í raðir í uppeldisfélag sitt, ÍA.

Sóknarmaðurinn 32 ára gamli lék síðast með Molde í Noregi en hefur hins vegar ekki spilað í tvö ár vegna meiðsla.

ÍA undirbýr sig fyrir tímabilið í Lengjudeildinni eftir að hafa fallið úr deild þeirra bestu í fyrra. Ljóst er að Björn Bergmann er mikill liðsstyrkur á sínum besta degi.

Björn Bergmann er afar reynslumikill leikmaður sem hefur spilað fyrir lið á borð við Wolves, Rostov og FCK, auk Lilleström og Molde í Noregi.

Þá á Björn Bergmann að baki sautján A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann