fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Gæsahúðar myndband frá Langaskíri í kvöld – Þúsundir risu á fætur þegar íslenskur siður var brúkaður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er elskaður og dáður af stuðningsmönnum Burnley og það sást í kvöld þegar þúsundir stuðningsmanna Burnley tóku víkingaklappið.

Jóhann Guðmundsson var að venju í byrjunarliði Burnley þegar liðið tryggði sér sigur í Championship deildinni á Englandi í kvöld. Burnley heimsótti þá Blackburn í orustu um Langaskíri.

Nokkuð er síðan að Burnley tryggði sér farmiða upp í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð.

Með sigri á Blackurn í kvöld tryggði Burnley sér hins vegar efsta sætið endanlega en allt stefnir í að Sheffield United fylgi liðinu upp um deild.

Jóhann Berg spilaði tæpan klukkutíma í kvöld en Manuel Benson skoraði eina mark leiksins fyrir Burnley.

Sigurinn var afar sætur fyrir stuðningsmenn Burnley en Blackburn eru erkifjendur félagsins, að tryggja sér sigur í deildinni á Ewood Park var því afar sætt fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona