fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Íslandsmeistarar Vals unnu Breiðablik í fyrsta leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 21:18

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 1- 0 Breiðablik:
1-0 Anna Rakel Pétursdóttir (´72)

Íslandsmeistarar Vals byrja ansi vel i Bestu deild kvenna en fyrsta umferðin hófst í dag. Valur fékk Breiðablik í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld.

Bæði þessi lið stefna á það að vinna deildina í ár en Valur hefur titil að verja, Anna Rakel Pétursdóttir var hetja Vals í kvöld.

Anna Rakel skoraði eina mark leiksins þegar um 18 mínútur voru eftir af leiknum. Blikar reyndu að sækja jöfnunarmarkið en tókst ekki að finna það.

Í hinum leikjum dagsins vann ÍBV sigur á Selfossi en Tindastóll og Keflavík skildu jöfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Í gær

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara