fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn United óttast það versta – Sjáðu myndina sem eiginkona Bruno birti í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 20:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United óttast að Bruno Fernandes verði lengi frá eftir að eiginkona hans birti mynd af honum í kvöld.

Bruno meiddist í sigri United á Brighton í undanúrslitum enska bikarsins í gær. Meiðsli miðjumannsins eru á ökkla.

Bruno fékk högg á ökklann snemma leiks og vildi læknateymi United taka hann af velli, miðjumaðurinn frá Portúgal heimtaði hins vegar að spila áfram.

Í framlenginu var hins vegar ákveðið að taka Bruno af velli og hann yfirgaf Wembley haltrandi í gærkvöldi.

Þá eru hækjur fyrir framan og stór hlífðarskór sem verndar það að Bruno noti ökklann.

Eiginkona birtir svo mynd af honum í dög þar sem spelka er um ökkla hans og miðjumaðurinn er með löppina ofan á koddum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur