fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Jota frábær í tæpum sigri Liverpool – Leicester fékk þrjú mikilvæg stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 15:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var heldur betur fjör á Anfield í kvöld er Liverpool fékk lið Nottingham Forest í heimsókn.

Diogo Jota stal senunni í þessum leik en hann skoraði tvennu fyrir heimaliðið sem hafði betur, 3-2.

Flestir bjuggust við öruggum sigri Liverpool í leiknum en fallbaráttulið Forest gafst aldrei upp og gaf heimamönnum alvöru leik.

Það var þá dramatík er Brentford og Aston Villa áttust við en honum lauk með 1-1 jafntefli.

Útlit var fyrur að Yoane Wissa hefði tryggt Brentford sigur undir lok leiks en hann var dæmdur rangstæður og jafntefli niðurstaðan.

Leicester vann þá mikilvægan sigur á Wolves í fallbaráttunni og Crystal Palace og Everton gerðu markalaust jafntefli.

Liverpool 3 – 2 Nott. Forest
1-0 Diogo Jota
1-1 Neco Williams
2-1 Diogo Jota
2-2 Morgan Gibbs-White
3-2 Mohamed Salah

Brentford 1 – 1 Aston Villa
1-0 Ivan Toney
1-1 Douglas Luiz

Leicester 2 – 1 Wolves
0-1 Matheus Cunha
1-1 Kelechi Iheanacho(víti)
2-1 Timothy Castagne

Crystal Palace 0 – 0 Everton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“