fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Tuchel krækti í fyrrum samstarfsmann hjá Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 22:30

Thomas Tuchel og Anthony Barry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Barry er kominn inn í þjálfarateymi Bayern Munchen. Hann kemur frá Chelsea.

Barry hefur verið aðstoðarmaður síðustu þriggja stjóra Chelsea, Frank Lampard, Thomas Tuchel og Graham Potter.

Tuchel er nú tekinn við Bayern Munchen og vildi hann ólmur fá Barry í sitt teymi.

Það tókst og er Barry nú mættur til Bæjara sem aðstoðarmaður Tuchel.

Bayern Munchen borgar Chelsea eina milljón punda fyrir þjónustu þjálfarans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár