fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Grétar Rafn fær enn meiri ábyrgð hjá Tottenham – Yfirmaður hans sagði af sér vegna hneykslis

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 14:30

Grétar Rafn á blaðamannafundi / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Rafn Steinsson hefur fengið meiri ábyrgð hjá Tottenham eftir að Fabio Paratici sagði starfi sínu lausu sem yfirmaður knattspyrnumála. Daily Mail fjallar um málið.

Paratici hefur verið dæmdur í 30 mánaða bann fyrir að aðstoða Juventus fyrir að falsa bókhaldið sitt.

Paratici réð Grétar Rafn til starfa síðasta sumar og hefur Grétar Rafn verið hans hægri hönd, nú tímabundið tekur hann yfir starf hans á meðan Tottenham skoðar stöðuna.

Grétar Rafn starfaði áður hjá Everton og Fleetwood Town og hefur fengið mikið lof fyrir starfið sitt.

Paratici hafði ætlað að halda áfram starfi sínu en bannið sem fyrst átti aðeins að gilda á Ítalíu en gildir nú út um allan heim. Er honum meinuð þáttaka frá öllu fótboltastarfi.

Grétar Rafn átti afar farsælan feril sem leikmaður bæði í atvinnumennsku og með íslenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift