fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Bikarmeistararnir áfram – Grindavík sigraði Dalvík/Reyni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 16:58

Víkingur er ríkjandi bikarmeistari. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Bikarmeistarar Víkings unnu þægilegan sigur á Magna þó gestirnir frá Grenivík hafi veitt þeim góða samkeppni framan af.

Víkingur komst í 2-0 og 3-1 í leiknum en Magnamenn minnkuðu muninn jafn óðum. Heimamenn unnu þó góðan 6-2 sigur að lokum.

Grindavík vann þá 2-1 sigur á Dalvík/Reyni. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson komu Grindavík í 2-0 í fyrri hálfleik en gestirnir jöfnuðu þegar um tíu mínútur voru eftir.

Leikur Kára og Þórs hófst á sama tíma en þar er framlengt.

Víkingur 6-2 Magni
1-0 Arnór Borg Guðjohnsen 17′
2-0 Guðmundur Óli Steingrímsson 38′ (sjálfsmark)
2-1 Veigar Páll Ingvason 40′
3-1  Danijel Dejan Djuric 41′
3-2 Viktor Már Heiðarsson 49′
4-2 Helgi Guðjónssin 59′
5-2 Sveinn Gísli Þorkelsson 63′
6-2 Arnór Borg Guðjohnsen 73′

Grindavík 2-1 Dalvík/Reynir
1-0 Dagur Ingi Hammer 7′
2-0 Guðjón Pétur Lýðsson 30′
2-1 Þröstur Mikael Jónasson 81′

Markaskorarar fengnir af Fótbolta.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita