fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Bikarmeistararnir áfram – Grindavík sigraði Dalvík/Reyni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 16:58

Víkingur er ríkjandi bikarmeistari. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Bikarmeistarar Víkings unnu þægilegan sigur á Magna þó gestirnir frá Grenivík hafi veitt þeim góða samkeppni framan af.

Víkingur komst í 2-0 og 3-1 í leiknum en Magnamenn minnkuðu muninn jafn óðum. Heimamenn unnu þó góðan 6-2 sigur að lokum.

Grindavík vann þá 2-1 sigur á Dalvík/Reyni. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson komu Grindavík í 2-0 í fyrri hálfleik en gestirnir jöfnuðu þegar um tíu mínútur voru eftir.

Leikur Kára og Þórs hófst á sama tíma en þar er framlengt.

Víkingur 6-2 Magni
1-0 Arnór Borg Guðjohnsen 17′
2-0 Guðmundur Óli Steingrímsson 38′ (sjálfsmark)
2-1 Veigar Páll Ingvason 40′
3-1  Danijel Dejan Djuric 41′
3-2 Viktor Már Heiðarsson 49′
4-2 Helgi Guðjónssin 59′
5-2 Sveinn Gísli Þorkelsson 63′
6-2 Arnór Borg Guðjohnsen 73′

Grindavík 2-1 Dalvík/Reynir
1-0 Dagur Ingi Hammer 7′
2-0 Guðjón Pétur Lýðsson 30′
2-1 Þröstur Mikael Jónasson 81′

Markaskorarar fengnir af Fótbolta.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga