fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Keflvíkingar höfðu betur eftir framlengingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 22:46

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík tók á móti ÍA í síðasta leik kvöldsins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Það var markalaust eftir venjulegan leiktíma, sem hafði verið fremur viðburðalítill.

Því þurfti að fara í framlengingu.

Þar skoraði Stefan Alexander Ljubicic fyrir heimamenn með skalla undir lok fyrri hálfleiks.

Þetta reyndist sigurmark leiksins og Keflvíkingar komnir í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum