fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Kærastan frestar því að byrja í nýrri vinnu og blöðin segja það þýða að Nagelsmann taki við Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann hefur verið orðaður við stjórastarfið hjá Chelsea. Nýtt athæfi kærustu hans ýtir undir þá orðróma.

Graham Potter var nýlega rekinn frá Chelsea og er Frank Lampard tekinn við, þó aðeins til bráðabirgða út þessa leiktíð.

Félagið leitar því enn að knattspyrnustjóra til að leiða liðið inn í næsta tímabil.

Þar er Nagelsmann á blaði. Hann var rekinn frá Bayern Munchen nýlega.

Nú segir enska götublaðið The Sun frá því að kærasta Nagelsmann, Lena Wurzenberger, hafi frestað því að byrja í nýrri vinnu. Fyrrum fjölmiðlakonan átti að mæta til starfa hjá bifreiðaframleiðandanum BMW þann 1. apríl en hefur slegið því á frest.

Þykir þetta ýta undir þá orðróma að Nagelsmann gæti tekið við Chelsea.

Vill The Sun meina að hún hafi frestað fyrsta degi í nýju starfi vegna óvissu með framtíð Nagelsmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi