fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Bjarki Björn fékk rautt spjald í Garðabæ

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og ÍBV mættust í kvöld í eina Bestu deildarslag 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla. Leikið var í Garðabæ.

Nýr landsliðsþjálfari, Age Hareie, var mættur á leikinn en hann fékk ekki að sjá neitt mark í venjulegum leiktíma í dag.

Það var því gripið til framlengingar.

Þar fékk Bjarki Björn Gunnarsson í liði ÍBV sitt annað gula spjald snemma og gestirnir því manni færri.

Spjadið fékk Bjarki fyrir að stöðva skyndisókn, en atvikið er hér neðar.

Stjarnan var í kjölfarið mun líklegri aðilinn til að skora sigurmarkið og af því varð seint í framlengingunni.

Þar var að verki Sindri Þór Ingimarsson með skalla.

Lokatölur 1-0 fyrir Stjörnuna sem fer í 16-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi